Norska fyrirtækið TeamTec er leiðandi framleiðandi á sorpbrennsluofnum, jektorum (e. ejector) og öryggisglerjum fyrir skip.


Sorpbrennsluofnar

TeamTec framleiðir háhita sorpbrennsluofna fyrir skip í öllum stærðum og gerðum. Ofnarnir eru hannaðir til að brenna allan úrgang sem fellur til um borð í skipum.Öryggisgler
TeamTec framleiðir öryggisgler fyrir vaktklefa og brúarglugga. Glerið er eldþolið og þolir mikinn þrýsting.Jektorar (e. ejectors)

Jektorar eru staðalbúnaður flestum nýjum skipum. TeamTec framleiðir jektora í öllum stærðum og gerðum.
Skipavörur ehf. Hvaleyrarbraut 2, 220 Hafnarfirði, sími: 568 3601, fax: 568 3602, netfang: skipavörur@simnet.is
© 2008 Uppsetning og hönnun Hýsir.is