Transclean 65 - Blackwater descaler (afskænir)

Transclean 65 er vökvi, sérstaklega þróaður til að leysa upp þvagstein (hlandstein) og aðrar harðar útfellingar í salerniskerfum.

Transclean 65 er umhverfisvænn og leysist upp með lífrænum hætti í náttúrunni.

Treansclean 65 hefur ekki áhrif á gagnlegar bakteríur í salerniskerfum eða söfnunartönkum (rotþróm).

Transclean 65 hefur ekki neikvæð áhrif á málma, plast, gúmmí eða gæða málningu.

Skipavörur ehf. Hvaleyrarbraut 2, 220 Hafnarfirði, sími: 568 3601, fax: 568 3602, netfang: skipavörur@simnet.is
© 2008 Uppsetning og hönnun Hýsir.is